Saturday, November 24, 2007
Já fínt... já sæll
Er það orðið slæmt þegar maður er komin á póstlista hjá bónus??:/ ég fékk t.d. póst um daginn: Klementínur, 3.2 kg á 398 kr og svo í gær þá fékk ég: Lambakjöt á góðu verði í bónus. Mér finnst þetta heavy sneddí.. sem hlýtur að segja e-ð smá um mig.. sjeettttt hvað ég verð að fara að finna mér bólfélaga! kannski vill Jóhannes í bónus vera vinur minn...
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
6 comments:
iss langt síðan ég fór á póstlistann hjá Bónus.. enda hagnýt-husmóðir.is :)
kv, ELva
er líka á póstlistanum, maður getur víst unnið 10.000kr úttekt ef maður er á þessum lista :)
kv. Ásta
hahahah já ég líka ;)
Vonandi batnar Sögu sætu sem fyrst:*
knús til ykkar,
kv. Rut
Þetta er greinilega aðeins fyrir útvalda!!! Hef aldrei heyrt um þetta áður.
Sólrún
ohhh takk allar húsmæður að standa með mér í þessu..:D en sólrún þú ferð inná www.bonus.is og skráir þig þar.. úff neeeerd ég!
ég er líka Löngu komin á póslistann ;) það er bara cool
kn Harpan
Post a Comment