Tuesday, August 12, 2008

Handleggir..

Ég hef alltaf elskað fellingarnar á dóttur minni:) Huxa að þetta sé mesta stolt móður sem hefur eingöngu haft barnið á brjósti fyrstu sex mánuðina! En það sem stóð algjörlega uppúr voru náttla hinir sögulegu handleggir!!:D Ég fór að skoða gamlar myndir af henni... og ég er ekki frá því að michelin handleggirnir séu að hverfa!!!:(
Hér er maður 7 mánaða og handleggirnir náttla í blóma lífsins...:D pæliði að vera með fjórar fellingar á sitthvorum handleggnum.. engin nema snillingur hefur svoleiðis!!;)

djúsí handleggir.is - dásamlegt brjóstabarn!


í dag er nú ekki mikið eftir af þeim blessuðum! en þó eitthvað... móður til mikillar ánægju og gleði:)


Nú er í tísku að borða ekkert! spurning hvort hún sé komin á gelgjuna og sé að fatta að það sé í tísku að vera grindhoraður... nei ég segi svona:)


Hér er svo fyrirmyndin ... smá svipur.. aha:) hvar ætli maður fái svona borða??

5 comments:

Anonymous said...

ég myndi tjékka á borðanum á e-bay. allt til þar. þá geturðu krýnt hana The Michelin queen.....

Rakel said...

Bwahahah Tinna!

Hey, þá er Diljá líka snillingur. Hún var jafn flott og Saga. Er ennþá með oggulítinn vott af því á höndunum.
Við höfum greinilega framleitt rjóma í stað mjólkur.

Anonymous said...

ohhhhh hún er bara æðisleg :)

Anonymous said...

aaaah, þessir handleggir :) elska þá!
Sigurveig

Anonymous said...

Jæks hvað þetta eru flottir handleggir, hún er bara guðdómleg,,,,ég er svo sammála þér, elska svona michelin börn :o)

Kv. Eydís