Wednesday, June 11, 2008

11. júní 2008

Æ kommentakerfið er eitthvað bilað hérna fyrir neðan... hmmm!

En allaveganna þá er ég komin með nýjan mmeeeelluflottan síma:D Sony Ericson k660i. Svartur með smá bleiku...:P og hvað er ekki í honum.. ég get horft á tellíið, sent mail, farið á netið, mp3, útvarp, myndavél... jájá bara fullt af alls konar fídusum sem ég hef ekkert að gera við en ég meina.. töff samt sem áður;)

Núna er Úlla farin til útlanda og ég er tekin við í skjalavörslunni. Það er ágætt nema það að ég veit nú ekki alveg nógu mikið um þetta:S en maður lærir víst af reynslunni, er þaggi;) ég læri allavega af símareynslunni... ætla ekki að hafa hann aftur í vasanum.. allavega ekki þessum vasa!

Ég er alveg að sofna..zzzz
hérna er smá myndband af sögunni í lokin... tótallý að lesa fyrir sjálfa sig;)




kv. 7bba