
Mér finnst jólatíminn svo skrítin..,
Manni finnst maður alltaf þurfa að vera skotin í e-m á jólunum.. ég held ég hafi alltaf verið þannig, amk síðan ég varð kynþroska.. :D Það gengur í flestum tilfellum yfir svona rétt eftir áramótin.. langar líka alltaf voða mikið í kæró á áramótunum.. þetta er bara svona tími:) Vill e-r vera áramótakærastinn minn?? :D
Við Saga áttum yndislegt kvöld í gær.. vorum hjá pabba og Möggu ásamt Finni Bróðir og Bjarna stjúpbróðir:) Borðuðum lgraflax og ristað brauð í forrétt, Hammarahrygg og fulllllt með í aðalrétt og svo kaffi og bláber með sykri og rjóma í eftirrétt.. .nammmmm takk fyrir okkur pabbi og Magga:* svo voru pakkarnir teknir upp og jiii dúdda.. pakkaflóð á einum bæ!! MEGA GAMAN:D það hefði nú samt dugað henni eitt krulluband og max ein bók..;) En hún fékk semsagt 5 kjóla, 4 sokkabuxur, 3 boli, 1 samfellu, 2 gallabuxur, 1 mjúkar buxur, 7 pör af sokkum, 2 húfur, vettlinga, kraga, baðslopp, 2 náttföt, BLEIKA CONVERSE skó, 2 latabæjar dvd, ávaxtakörfuna, myndaramma, 8 bækur, rugguhest, 2 dúkkur, little people, disney kubba, fylgihluti fyrir baby born, hund sem geltir og labbar áfram (sem ég er ógeðslega hrædd við!), hillu, geislaspilara ... og svo erum við örugglega að gleyma e-u...! Takk allir alveg rosalega vel fyrir stelpuna og mig auðvitað líka!
Mamman heldur að hún sé að kaupa sér sofa út tíma með því að láta barnið vaka frameftir.. sofnaði ekki fyrren 11 í gærkvöldi... vöknuð 07:30 !!!! alveg róleg að að kúka alltaf á morgnana!!! þá þaf maður víst að vakna.. djöfuls rugl... nú sit ég uppí sófa að horfa á happy feet aaaaaaalveg að sofna!!
en jæja.. ég segi bara gleðileg jólin allir saman.. hafið þa sem alllllllllllllra best um hátíðirnar:*
ykkar 7bba..:*
7 comments:
hej hej:)
langaði bara að kasta á þig jólakvðeðju;)
:*
Vá! Það er ekkert smá pakkaflóð:)
Takk æðislega fyrir okkur, erum heví ánægð öll með okkar gjafir frá ykkur:D
Gleðileg jól fallegustu mæðgur :) Vonandi sé ég ykkur eitthvað yfir hátíðarnar....og takk fyrir okkur.
Kossar. R"I"sa
Gleðileg jól elskurnar :)
saknaðarkveðjur frá Eggertsgötu 4
Ja takk kærlega fyrir okkur, en við gátum nú ekki annað en hlegið þegar við opnuðum pakkan frá ykkur Sögu og það var nákvæmlega eins peysa og við keyptum handa henni! hehehe snilld!
Takk fyrir kaffið og heimsóknina í dag :)
Sjáumst Hildigunnur og Co
guð en fyndið þú segir þetta með jólakæró ! mig hefur aldrei langað í kæró og þetta var greinilega eitthvað jóladrama í mér ! því nú langar mig engan veginn í kæró þannig hjúkk! :) kem að knúsa þig fljótlega sæta gleðileg jól kv Eyja neibör
jólaknús til ykkar sætu mínar :*
evadögg
Post a Comment