Wednesday, September 5, 2007

Ég hjarta skóli

Ok.. smá framför.. tvær nýjar komnar í reglulega lesningu hjá mér og létu vita af sér, velkomnar stelpur;)

Skólinn bara komin á bullandi blússandi.. jiiii hvað er gaman að vera skólastelpa á ný, loving it:D Ég er alltaf með e-m í tíma sem ég þekki, éxélént:) ég er með alls konar fólki í tíma... litlu, stóru, mjóu, feitu, rauðhærðum, dökkh., ljóshærðum, stutt- og síðhærðum, krullóttum, bólóttum, freknóttum, stelpum og síðast en ekki síst strákum:) jess!!! én .... ég er með einni "gellu" og guð ó guð!!! ok ætla að ath hvort þið fattið týpuna:
kemur inní fyrsta tímann: "góðan daginn" x 5 (hélt fyrst að hún væri aðstoðarkennarinn, heilsaði öllum). Sest fremst ALVEG uppvið kennaraborðið. snýr svona á hlið í stólnum til að geta fylgst bæði með kennaranum sem og samnemendum (eins gott að missa ekki af NEINU!!). Svo byrjar kennarinn að tala og hún svarar alltaf: "já einmitt!!" - "já algjörlega". "já ég kannast við það mjög vel". og hlær að ÖLLU sem hann segir: "ahhahahaha góður"... BOOOOORING!!! Svo mætti ég henni í tíma í morgun og brosti sérstaklega til mín og ég fékk náttla alveg í magann, hélt að hún myndi koma og setjast við hliðina á mér!!! passaði mig mjög að mynda ekki augnkontakt við hana það sem eftir var að tímanum..!!! Ætla sko ekki að vera "vinkona" óþolandi beyglunnar... hell no!! Oggggggggggg síðast en ekki síst var hún með smurt brauð í NESTISBOXI, ekki tuppervere boxi heldur svona smábarna NESTISBOX!! úfff já hún er semsagt eitthvað um fertugt.

Annars gengur allt mega vel.. jeij:D Sagan alltaf jafn dugleg og frábær... farin að segja nafnið sitt og ef ég segi: "hver er þetta" ? og bendi á hana þá segir hún: "vava" og bendir á sig:D æjjj ekki krúttlegt:D Hún er svooooo dugleg

nenniggi meir....... bæbæ

Sjöbba

12 comments:

Anonymous said...

ohhh já ég þekki svo svona týpu!! Er með einni í tíma og til að toppa þínu týpu þá svarar hún okkur þegar við erum að spyrja kennarann og ekki nóg með það þá hékk hún með kennaranum í frímó til að spjalla í matsalnum!!
úff hvað hún fór mjög mikið í pirrurnar á mér....og hún er um fertugt - kannski er þetta fertuga syndromið ??

sjæse pæse

kv. Rut ;)

ps. já ég verð að koma í heimsókn finnum dag í næstu viku í smá hitting :)

Anonymous said...

oooooooooo so dugleg!!!!! já svo ertu náttúrulega með mér í tíma skeluru einni ýkt frábærri sem mætir ekki með neitt í tíma nema athugasemdir um hvað henni langi að sofa hjá kennaranum! múhahahahahah

7fn said...

hahaha þórey mín aðstoðarkennarinn heyrði svoooo mikið í þér þegar þú varst að dásama hann og tala um hversu mikið þú vildir taka hann.. sjitt hvað þú ert á lóðarríi kona!!!!!!!!!!!!!!!

harpan said...

kvitt kvitt - alltaf jafn skemmtileg lesning.
knúsar
Harpan

Anonymous said...

-er svo glöð að hafa verið vitni að fyrsta skiptinu sem ljóti bleiki sagði nafnið sitt :-D
sigurveig

7fn said...

Sigurveig: þú kenndir Ljóta bleika að segja nafnið sitt og benda á sig í leiðinni;)
og btw þá er hún í bleikum náttgalla núna haha!

Anonymous said...

Það er einn strákur sem er með mér í tíma og er alltaf að spyrja kennarann spurninga og einu sinni þá iðaði hann alveg í sætinu vegna þess að hann náði ekki sambandi við kennarann. Mér finnst hann reyndar bara fyndinn.
Sjöbba þú verður að fara með myndavél í skólann og taka mynd af GELLUNNI. Setja svo mynd af henni í næsta pistil :)

Helga Sigurrós said...

Heyiiii..nú er ég elst í bekknum mínum og ólétta kellan ofan á það allt saman :S Best að googla bekkjarfélagana og kanna bloggin!!

Tilefnislausar áhyggjur líklegast, svona í ljósi þess að ég er sorry að ég er sein stelpan - strætó var bara svo seinn í morgun ;-)

Kossar. Rósa

Anonymous said...

Ohh roomy ég skal koma og flengja hana. Sumir þurfa bara smá fleng:)

Kv.Íris sem saknar þín

Anonymous said...

Takk fyrir mig í morgun sæta, hlakka til að hitta ykkur mæðgur um helgina :*
knús Rut

Anonymous said...

hæhæ bara að kvitta fyrir komu mína
jahh saga er nú bara dugleg
Aron segir ekki sitt nafn en saga segir hann hehe:)

kv. lovisa

Anonymous said...

huuoguuowk993ss
golden goose outlet
golden goose outlet
golden goose outlet
golden goose outlet
golden goose outlet
golden goose outlet
golden goose outlet
golden goose outlet
golden goose outlet
golden goose outlet