ég er mikið búin að pæla í þér hver ég var og hver ég er..
- einu sinni var ég mjó... nú er ég ekki mjó (ekkert feit heldur... bara ekki mjó).
- einu sinni fannst mér gaman að drekka mig fulla... núna finnst mér það alveg afleitt!
- einu sinni var ég barnlaus... nú á ég fallegasta og yndislegasta barn í heimi..:D
- einu sinni gerði ég hluti... sem ég myndi aldrei gera í dag!!
- einu sinni var ég bitur útí lífið... í dag veit ég ekki hvað biturleiki er og reyni að komast hjá gremju og reiði.
- einu sinni var ég alltaf með e-m gæjum... núna er ég svo viðbjóðslega pikkí og læt sko alls ekki bjóða mér hvað sem er:)
- einu sinni leiddist mér... í dag leiðist mér aldrei heldur mætti alveg vera aðeins fleiri klst í sólarhringnum..!!
- einu sinni gat ég sofið út eins lengi og ég vil... í dag get ég ekki sofið út..
- einu sinni átti ég yndislegan kærasta ... í dag á ég engan ... eins og slagorðið segir: betra er autt rúm en illa skipað..;)
- einu sinni eyddi ég öllum helgum í fyllerí og þynnku.. nú eyði ég helgunum mínum í uppbyggilega hluti með Sögu og fleirum ásamt því auðvitað að fara öðru hvoru út að skemmta mér..:)
- einu sinni lét ég stjórna mér... í dag fær engin að stjórnast með mig!
- einu sinni reykti ég ... í dag er ég reyklaus og elska það!!
Sjöbba
8 comments:
Gríparskemmtilegt blogg roomy:D Var bara ÖLL spennt að lesa það víííí:D Já það helfur margt breyst hjá þér kona, en þú geislar í dag og ert sátt með sjálfa þig:)
Kv.Íris
já tíminn hefur svo sannarlega breyst til batnaðar elskan mín :*
Þú ert svo yndisleg.
Þú er æði!
Luv ya :*
égskalsegjykkur það...mikið kannaðist ég við margar þessarra breytinga ef ekki allar - Fróðleg og skemmtileg færsla.
Venlig hilsen, miss Djóns
úff alla malla hvað ég kannast við þetta allt.. :) nema náttla með kæróinn.. ég átti einu sinni bara kærasta en á núna yndislegann kærasta.. ;)
"Batnandi mönnum er best að lifa" ....sagði einhver?!? Líst vel á þitt "nýja" líf enda ekki hægt að vera hauslaus um alla helgar til lengdar....það skilur ekkert eftir sig :o)
Knús í krús :O)
baaopeeng983js
golden goose outlet
supreme outlet
supreme outlet
golden goose outlet
golden goose outlet
golden goose outlet
golden goose outlet
golden goose outlet
golden goose outlet
golden goose outlet
Post a Comment